Erna í Esbjerg

fimmtudagur, júlí 31, 2008



Hér er smá attitude, sjáiði hvað ég er stór, heh!
Ég byrjaði að brosa við spjalli, fór í fyrstu strætó ferðina til læknis og hann potaði í augun á mér, 8 daga gömul. Fór í heyrnaprufu og var stungin í hælinn, 9 daga gömul. Á 11. degi var ég vigtuð í bleyju og hef þynngst um 150 gr.

Kveðja
Sól Stefánsdóttir

Ps. mamma er bara hress og biður að heilsa ;)

3 Comments:

At föstudagur, 01 ágúst, 2008, Anonymous Nafnlaus said...

Mikið ertu bráðþroska og dugleg Sól mín! Og töffari náttúrulega líka:)

 
At föstudagur, 01 ágúst, 2008, Blogger Erna said...

Takk, takk! ;)

 
At þriðjudagur, 05 ágúst, 2008, Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Erna og Guðni Innilega til hamingju með sól hún er yndisleg :) 'Eg var að komaað utan og það var engin búin að láta mig vitaa hún væri fædd ;* En innilega til hamingju og vá hún er ekkert sma mannaleg miðaviið hvað hún er lítil :) 'Egget ekki beðið eftir að fá að sja hana hún er yndi :) 'Eg bið að heilsa. Knús Inga Valdís

 

Skrifa ummæli

<< Home