Erna í Esbjerg

fimmtudagur, júlí 17, 2008

42 vikur + 5 dagar úff!!!


Já það er búið að segja að ég verði sett af stað á morgun, en það getur þýtt allt að 5 daga bið í viðbót.
Ég veit ekki hvar þetta endar eiginlega, fyrr meiga nú aldeilis vera þægindin í maganum mínum! Uss meira rugglið.
Þetta er orðin meiri endaleisan en ég hef það alveg ótrúlega gott þrátt fyrir allt, sammt. ;)

Þetta var heads up.

Kveðja
Erna

4 Comments:

At sunnudagur, 20 júlí, 2008, Anonymous Nafnlaus said...

Almáttugur, þú átt alla mína samúð - sú verður aldeilis tilbúin þegar hún loksins kemur. Hvað eru konur eiginlega látnar ganga með lengi í DK? Hérna heim held ég að miðað sé við gangsetningu við 41 plús 5 daga meðgöngu.

Baráttukveðjur. Helga Sigurrós

 
At mánudagur, 21 júlí, 2008, Anonymous Nafnlaus said...

Til haaaaamingju!!! kisskiss Lísa

 
At þriðjudagur, 22 júlí, 2008, Blogger :Dagbjört dís said...

elsku Ernan mín og Guðni, til hamingju með litlu sólina ykkar, sem er alveg örugglega biðarinnar virði ;)
við hugsuðum mikið til ykkar á laugardaginn :þ

knús

:Dagbjört, Andrés og Pétur Hugi stóri frændi

 
At þriðjudagur, 22 júlí, 2008, Blogger Erna said...

Takk, takk!
love from dk

 

Skrifa ummæli

<< Home