Erna í Esbjerg

miðvikudagur, apríl 16, 2008

3D sónar myndir af litlunni.




Já hér er hún sem við hlökkum svo til að halda á og elska. Aldrey hefði ég trúað að tækninni hafi farið svona framm, við göptum bókstaflega á skjáinn og áttum ekki orð.

1 Comments:

At fimmtudagur, 17 apríl, 2008, Blogger :Dagbjört dís said...

svei mér þá ef hún er ekki bara lík honum Pétri Huga, frænda sínum ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home