Erna í Esbjerg

miðvikudagur, janúar 10, 2007

The music to my life.

Èg fann mér smá verkefni á sídunni há Dagbjørtu, verry cool:
Ef líf mitt væri bíómynd, hvernig væri tónlistin í henni?

Og reglurnar eru:

1.Opnaðu spilarann sem þú notar (iTunes, Winamp, Media Player, iPod, etc)
2. Settu á shuffle
3. Ýttu á spila(play)
4. fyrir hverja spurningu seturðu það lag sem er að spilast
5. Þegar þú ferð í næstu spurningu, ýttirðu á next takkan fyrir næsta lag.
6. Ekki svindla og þykjast vera kúl settu inn hvaða lag kemur…


Opnunarlag: Beautiful /Christina Aguilera/ Stripped

Vøknun: I can't stop loving you / Brian Adams

Fyrsti skóladagur: Terrible funk / Brakebeat era/Ultra obsene

Reykjavík: Doctor's ordes / Aretha Franklin og Luther Vandros

Akureyri: Time 4 brakes / Breakbeat era/Ultra obsene

London: Genesis / Busta Rhymes/Genesis

Kærastastand: Slow down baby / Christina Aguilera/Back to basics disc 1

Flutt ad heiman: Fatlafól / Megas og Bubbi/Sögur

Rugglid: Lord have mercy on my soul / Christina Aguilera/Back to basics disc 2

Fór ad búa: The gratest show / Christina Aguilera/Back to basics disc 2

Frá Eyjum til Reykjavíkur: Touch it / Busta Rhymes

Söngskólinn: Makeover / Christina Aguilera/ Stripped

Danmörk: Hand in my pocket / Alanis Morrisette

Fæding barns: Right throug you / Alanis Morrisette

Stred: Past life/ Brakebeat era/Ultra obsene

Ellin: I knew you were wating (for me). /Aretha Franklin og George Michael/ Greatest hits (1980-1994)

Daudasenan: Who ll stop the rain / Credens Clearwater Rev...

Jardarfararlagid: Cant hold us down /Christina Aguilera/ Stripped

Lokalagid: Rancid / Breakbeat era/Ultra obsene

1 Comments:

At sunnudagur, 04 mars, 2007, Blogger Lísa said...

Það er aldeilis, fær Christina Aguilera ekki bara hlutverk í bíómyndinni. Eg var að reyna það en það komiu bara lög með mér að spila á píanó, held að shuffle takkinn sé eitthvað bilaður.

 

Skrifa ummæli

<< Home