Já, nýtt ár!
Það er komið og það fast. Þá er að takast á við það, er það ekki bara málið.
Þá er best að líta á stöðuna eins og hún er;>Ég er að vinna við aðhlynningu á heimili eldriborgara, í afleysingum, það er mjög gefandi en ekki það sem ég vil fá úr lífinu.
Ég ætla að prufa eitt, sem er að gera plan fyrir árið og þá væntanlega að fara eftir því líka, heh.
-Sækja um fulla vinnu þangað til ég fæ hana
-Komast í líkamlegt form
-Sækja um í söng og dans skóla og komast inn
-Klára að semja efni fyrir plötu(CD)
-Sauma
-Vera jákvæð! (þó móti blási)
-Fá sjálfsálit
Ég vona að þetta heppnist allt, ef ekki then dust your self off and try again
1 Comments:
Loksins loksins:) Og klukk...
Skrifa ummæli
<< Home