Erna í Esbjerg

sunnudagur, mars 12, 2006

Komst inn í dansskóla!

Já ég er búin að fá inngöngu í einn besta danskennara og theather skóla hér í Köben!
Úje, þetta er fyrsti skólinn sem ég sæki um í, þannig að þetta er geggjað pepp og frábært tækifæri.
Meira um þetta seinna, þegar ég veit meira.

Jibbííííííííí!!!!!

3 Comments:

At mánudagur, 13 mars, 2006, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju'skan:)

 
At þriðjudagur, 14 mars, 2006, Anonymous Nafnlaus said...

Vá! Meiriháttar! Til hamingju!!! :)

Kv. Hulda Sif

 
At miðvikudagur, 22 mars, 2006, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju Erna! Fylgist með þér;)

Kveðja, Jenný

 

Skrifa ummæli

<< Home