Erna í Esbjerg

sunnudagur, maí 14, 2006

Fullt tungl

Já það hefur verið í aðsiglingu síðustu daga þetta blessaða tungl og loksins fylltist það í dag.
Sem betur fer, segi ég nú bara.
Ég er búin að ganga á, reka mig í, missa á mig og gólfið hina ýmsu hluti ekki ætlaða mér, né gólfinu og svo hef ég snúist í hringi og ekki fundið neitt ásamt því að hella all oft yfir mig hinum ýmsu drykkjum, mínum og annara.
Já allt byrjaði þetta á miðvikudaginn síðasta og vona ég að þessu sé lokið hér með.

Hey kíkið á myspace

Ernan ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home