Erna í Esbjerg

sunnudagur, janúar 27, 2008

18vikur og 2 dagar




Jah, það er ekki mikið að segja síðan síðast annað en að það er orðið svolíyið erfitt að reyma skó og ná í hluti á gólfinu en það þarf bara að venjast, held ég. Það eru alltaf svona bubblu hreyfingar í mallanum eftir kvöldmat eða eins og það sé verið að spila á inniblin, verry strange. Já og svo er ég nokkuð dugleg að verða snögg-pirruð en svo líður það oftast fljótt hjá ;p
Ég verð að segja að það gengur svoldið út yfir Guðnann minn þetta hormóna brengl allt saman en hann tekur þessu nokkuð vel miðað við....meðferðina...haha ;) En þegar maður les að krílið sé 200g þá bráðnar maður alveg....ohh bara krúttlegt.


Peace ;þ

2 Comments:

At mánudagur, 28 janúar, 2008, Anonymous Nafnlaus said...

Eeeen fín, þetta fer þér ljómandi vel. Bráðum hálfnuð með meðgönguna, fljótt að líða maður.

 
At miðvikudagur, 30 janúar, 2008, Anonymous Nafnlaus said...

Já ekekrt smá fljótt að líða og þvílíkur vaxtarkippur frá þarna 16 viku vúhu ;) Æðislegt alveg

 

Skrifa ummæli

<< Home