Erna í Esbjerg

miðvikudagur, september 17, 2008

Þá er smá tími til að blogga





Nú er Sólin mín rúmlega 8 vikna og algjört æði!
Hún sefur 8-11 tíma á nóttu og er afskaplega skapgóð, sem er bara indislegt!
Hjúkkan sem kemur og vigtar hana og svoleiðis, kemur á morgun, þannig að þá kemur meira infó.

Peace, love & happyness
Erna

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home