Erna í Esbjerg

sunnudagur, júní 08, 2008

37 vikur og 1 dagur
Erum flutt til Esbjerg, reyndar fyrir viku síðan en hef ekki verið með net fyrr en núna.
Það er búið að vera alveg svakalega gott veður í alveg meira en tvær vikur og grasið er alveg skrælnað, ég bólgnari en ég vissi að væri mögulegt, með blöðrur fyrir fætur, jammijamm. Annars gengur meðgangan nokkuð vel, ég virðist vera skólabókardæmi um þetta allt saman :)
Litlan er orðin meira en 2800 g og er ekki alveg búin að skorða sig en snýr rétt em betur fer ;-)

Kveðja Ernan í Esbjerg

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home