Erna í Esbjerg

fimmtudagur, mars 13, 2008

24 vikur + 5 dagar

Jah, er ekki með net eins og er en það er allt gott að frétta af okkur öllum. Vorum að fá tilboð með íbúð í Esbjerg og er að fara að skoða um helgina þannig að það verður meira infó eftir hana.
Friður!

2 Comments:

At föstudagur, 14 mars, 2008, Anonymous Nafnlaus said...

Jiii.. fallega bumbulína :)
Halli kemur með buxurnar fyrir þig !!
Gangi þér vel sæta min með þetta allt :)
kisskiss

Elva

 
At fimmtudagur, 20 mars, 2008, Anonymous Nafnlaus said...

æææ ég hlakka ekkert smá til að sjá ykkur aftur :) Þú ert svo sæt svona ólétt snúllan mín :)
Endilega leyfið mér að fylgjast með íbúðarmálunum ykkar..
Knús Inga Valdís

 

Skrifa ummæli

<< Home