Erna í Esbjerg

miðvikudagur, apríl 16, 2008

Svona er mamman komin 29 vikur + 4 dagaVið erum nokkuð hressar bara. Ég er hætt að vinna og fer í nudd einu sinni í viku, sem er algjört æði. Svo erum við bara farin að hlakka til að flytja til Esbjerg 1. júní. Svo erum við svo heppin að fá Maríu systir Guðna Stefáns, í heimsókn 17. maí. Hún ætlar að leggja til hjálpar hönd, þar sem ég geri lítið annað en að skipa fyrir, heheh.

3 Comments:

At laugardagur, 19 apríl, 2008, Anonymous Nafnlaus said...

Æðisleg kúlan þin :) Gangi þér vel með flutningana og framhaldið. Eins klént og það er þá er þetta samt ÆÐI :)

Kv. Helga Lísu vinkona

 
At laugardagur, 19 apríl, 2008, Blogger Erna said...

Takk :) Já ég hlakka ekkert smá til ;)
Svakalega er Embla María sæt og hressileg! Til hamingju með hana! :)

 
At föstudagur, 25 apríl, 2008, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með flutningana :) Miss you 'Eg hlakka hrikalega mikið til að sjá litlu prinsessuna :D mikil ást til ykkar

KV. Inga Valdís

 

Skrifa ummæli

<< Home