Erna í Esbjerg

mánudagur, janúar 14, 2008

Er eitthvað sprell í gangi?

Ég held að það sé verið að sprella inní mér, ég sver það, þetta er ekkert smá findin tilfinning !
Eins og það sé verið að pota í magan á mér innan frá, haha, útúr sætt.
Já vildi bara leifa ykkur að vera með.

Chiao ;þ

2 Comments:

At þriðjudagur, 15 janúar, 2008, Anonymous Nafnlaus said...

Ég brosti bara þegar ég á las bloggið þitt, eflaust yndisleg og skrítin tilfinning. :) Yndislegt Bara... ég verð nú þarna á amager krúsí kv Erla

 
At laugardagur, 19 janúar, 2008, Blogger Helga Sigurrós said...

Og svo breytist fjörfiskurinn í spörk og næst koma svo hikstarnir :) Alveg skemmtilegast að byrja að finna hreyfingarnar.

Til hamingju og gaman að sjá hvað þú ert kát og gengur vel.

Kv. Helga Sigurrós

 

Skrifa ummæli

<< Home