Erna í Esbjerg

fimmtudagur, september 22, 2005

Þá er að reyna þetta bloggdæmi.


Hér er líf!
Það er ekki hægt að segja annað. Allavega fyrir mig.

Ég verð að segja að mér hefur aldrei verið tekið svona vel, allstaðar sem ég kem alveg sama hvað eindið er. Þetta upp lifði ég ekki á Fróninu! Nei þar hefur landinn ekki tíma fyrir kurteisi eða þessháttar framkomu. En ekki ætlaði ég að fara að skíta út landið mitt, það er margt fínt þar sem maður var hættur að kunna að meta eins og fiskurinn ég er að deya úr fisk leysi(skæl), það er erfitt að fara frá því besta í svona lala.


Ernan í Köen!

Könulær! Köngulær! Köngulær!

Það eru köngulær allstðar! og enginn svefnfriður fyrir þeim. Ég hef ekki undan að hleypa þeim út. Þær eru svo stórar og ógeðslegar að það hálfa væri yfirdifið.

Erna :-þ