42 vikur, vil fara að fá hana út!
Jæja, nú er þetta að verða ágætt!!!!
Er orðin ansi þreytt, eins og sést greinilega enda búin að bíða leeengiiii.!!!
Var í sónar í gær og krílið mældist 4,5 kíló, vóóó!!
Svo var hjartað mælt með belti í hálftíma og allt eðlilegt þar.
Útvíkkun 1/2 cm sem er ekkert, hehe.
Svo á að mæta á mánudaginn aftur í þetta ferli og sjá hvað gera má.
Usssss, þetta er að verða búið, annars verð ég fyrsta konan sem eignast ekki barnið sem hún gengur með, eða að ég er fíll og veit ekki af því, humm. Sjáum til ;p