Erna í Esbjerg

þriðjudagur, maí 13, 2008

33 vikur og 3 dagar


Jah, nú er búið að kenna manni að gefa brjóst, eða eins mikið og hægt er áður enn barnið er komið, hehe. Svo er litlan orðin rúm tvö kíó og ég sver það hún verður river-dansari, hún trampar alltaf niður í dýnuna þegar ég ligg á hliðinni, nefnilega.

Annars af mér er bara, ja allt gott að frétta, er nátúrulega að springa úr bjúg á höndum og fótum, er búin að vera dofin í vísifingri og löngutöng í þrjár vikur og ekki orðin vön því :S
Guðni Stefán er að springa úr tilhlökkun og liggur með eyrað á maganum, oftar en ekki ;) og þjónar mér þess á milli, þessi elska:)

Ekki vera feimin!!