
Hér er smá attitude, sjáiði hvað ég er stór, heh!
Ég byrjaði að brosa við spjalli, fór í fyrstu strætó ferðina til læknis og hann potaði í augun á mér, 8 daga gömul. Fór í heyrnaprufu og var stungin í hælinn, 9 daga gömul. Á 11. degi var ég vigtuð í bleyju og hef þynngst um 150 gr.
Kveðja
Sól Stefánsdóttir
Ps. mamma er bara hress og biður að heilsa ;)