Ég meiði mig í blankheitunum
Mér er ekki ætlað að vera blönk, það gjörsamlega meiðir sárlega.
Ég meina mig vantar: skó, úlpu, saumavél, hnakk á hjólið, olíu á hjólið, ískáp, tösku, digital videókameru, fataskáp, yfirdýnu og svona er örugglega hægt að halda áfram í smá stund.
Og þegar maður er í vinnu sem borgar ekki er þetta ekki að ganga upp
En ég er að sækja um aðrar vinnur og bíð eftir svörum;-)