Gleði, gleði!
Ég og Guðni vorum að fá íbúð í Lyngby sem er hverfi í norður Kaupmannahöfn og hún er 63 fermetrar með nýju eldhúsi, nýju salerni og allt nýuppgert í henni. Í svefnherberginu nýtt rúm sem er flott og náttborð sitthvoru megin og góður skápur, í stofunni er stór svefnsófi og borð með flottum lömpum sitthvoru megin við hann, tvö önnur borð fyrir framan hann og svo er lítill skenkur og sjónvarpsborð líka, að ógleymdu stóru borðstofuborði. Síðan eru 2 góðir skápar í anderi og á öðrum stað við wc-ið. Þetta er allt innifalið í legunni áður en við flytjum inn og þá bætist náttúrulega okkar dót við og allt verður útúr kósí ;)
Ég bara varð að deila þessu með eihverjum, hehe
Later :D