Erna í Esbjerg

mánudagur, júní 23, 2008

39+2



Er farin að hlakka svakalega til að halda á litlu snúllunni!
Það er eiginlega það eina sem kemst að í huganum núna, bara að fá krílið í hendurnar og hjálpa henni út í lífið hér með okkur hinum. Þetta er náttúrulega alveg svakaleg ábirgð og æðisleg gjöf, að fá að upplifa.

Læt vita þegar hún er komin!

Ciao þanað til!