Erna í Esbjerg

miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Klukkuð af Lísu

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina
*Flokkstjóri í unglingavinnunni
*Afgreiðsla í Exodus/Jónas á milli, Pétursbúð, bakarí og sjoppu
*Leiðbeinandi á leikskóla
*Aðhlynning á elliheimili

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur
*Cry baby
*Greace
*Finding Nemo
*Iceage

Fjórir staðir sem ég hef búið á
*Reykjavík
*Akureyri
*London
*Kaupmannahöfn

Fjórir sjónvarpsþættir
*So you think you can dance
*Gilmore girls
*O.C.
*CSI

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum

*Mallorka
*Bandaríkin
*Holland, Belgía, Frakkland, Luxeburg í einni ferð
*Köben (áður en ég flutti)

Fjórar síður sem ég skoða daglega
*Dagbjört
*Lísa
*Mbl.is
*Extrabladet

Fernt matarkyns
*Humar
*Rúgbrauð með lifrarkæfu, káli og piparrótarsalati
*Hamborgarhryggur
*Hangikjöt með uppstúf, kartöflum og grænum ora-baunum

Fjórar bækur sem ég les oft
*Íslensk-dönsk orðabók
*Ensk-íslensk/íslensk-ensk orðabók
*Fjölfræðibókin um spádóma og spásagnalist
*Rímorðabók

Fjórir staðir þar sem ég vildi heldur vera á núna
*Í stúdiói að taka upp
*Í dekur spa
*Á sólarströnd
*Að borða á Reef ´n´beef sem er ástralskur veitingastaður með Strút, Kengúru og Krókodíl á boðstólnum

Fjórir bloggarar sem þurfa líka að gera svona, hahaaaa
*Dagbjört dís
*Dívan(Hulda)
*Erla
*Ásta