Erna í Esbjerg

fimmtudagur, mars 13, 2008

24 vikur + 5 dagar





Jah, er ekki með net eins og er en það er allt gott að frétta af okkur öllum. Vorum að fá tilboð með íbúð í Esbjerg og er að fara að skoða um helgina þannig að það verður meira infó eftir hana.
Friður!