Erna í Esbjerg

fimmtudagur, júlí 17, 2008

42 vikur + 5 dagar úff!!!


Já það er búið að segja að ég verði sett af stað á morgun, en það getur þýtt allt að 5 daga bið í viðbót.
Ég veit ekki hvar þetta endar eiginlega, fyrr meiga nú aldeilis vera þægindin í maganum mínum! Uss meira rugglið.
Þetta er orðin meiri endaleisan en ég hef það alveg ótrúlega gott þrátt fyrir allt, sammt. ;)

Þetta var heads up.

Kveðja
Erna