Svona er mamman komin 29 vikur + 4 daga
Við erum nokkuð hressar bara. Ég er hætt að vinna og fer í nudd einu sinni í viku, sem er algjört æði. Svo erum við bara farin að hlakka til að flytja til Esbjerg 1. júní. Svo erum við svo heppin að fá Maríu systir Guðna Stefáns, í heimsókn 17. maí. Hún ætlar að leggja til hjálpar hönd, þar sem ég geri lítið annað en að skipa fyrir, heheh.