Erna í Esbjerg

miðvikudagur, nóvember 02, 2005

Eitthvað.

Það er milt veður og gott að vera til í køben, núna. Ég var í prufu á heimili fyrir aldraða í gær og í dag og lýst bara ljómandi vel á. Það er góður mórall og ég vona að ég fái meira að gera þar. Það verður hringt í mig fjlótlega, var mér sagt áðan :)
Svo var ég að byrja á dönsku-námskeiði á mánudag, fyrsti kúrsinn er 3 vikur og þá tekur sá nærsti við og svo frv. í 9 mánuði og þá á ég að tala reiprennandi dönsku. Þetta er 3 kvöld í viku og þarf að læra 15 setningar utanað munnlega og skriflega fyrir hvern tíma og það er próf í hverjum tíma líka, sem er ljómandi ;)
Nú er komin í gang leit að öðru húsnæði, út frá því að það eru að koma legjendur í húsnæðið sem við erum í, sem ekki er gott fyrir sálina að búa með.
Verð að þjóta !
Vi ses