Erna í Esbjerg

mánudagur, janúar 14, 2008

Er eitthvað sprell í gangi?

Ég held að það sé verið að sprella inní mér, ég sver það, þetta er ekkert smá findin tilfinning !
Eins og það sé verið að pota í magan á mér innan frá, haha, útúr sætt.
Já vildi bara leifa ykkur að vera með.

Chiao ;þ